
Eldar Coaching
Íris Sigtryggsdóttir
starfar undir merkjum Eldar Coaching við þjálfun og ráðgjöf fyrir stjórnendur, teymi og fyrirtæki.
Íris hefur mikla reynslu sem stjórnandi bæði hérlendis og erlendis auk þess að hafa síðustu ár stutt við stjórnendur og teymi með markþjálfun og fræðslu í starfi sínu sem fræðslustjóri og sem sjálfstætt starfandi stjórnenda- og teymisþjálfi
