Þjónusta > Vinnustofur og námskeið

Vinnustofur og námskeið

Vinnustofur og námskeið eru alltaf aðlöguð að þörfum og menningu fyrirtækja en meðal þess sem unnið hefur verið með er:

  • Stefnumótunarvinna

  • Efling fyrirtækjamenningar

  • Uppsetning og framkvæmd frammistöðusamtala

  • Að byggja öflug teymi

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar um hvernig hægt er að styðja við uppbyggingu á þínu fyrirtæki.